Flatey Freyr
A jar that used to contain pure Pacific honey is filled with words–sacrifices on the remote and almost deserted island of Flatey, west of Iceland. Witnessed by the ocean, the wind, a few birds and a wooden sculpture of the Germanic god Freyr, what emerges is a strange and beautiful poem on fertility and decay.
Acknowledged by Milan Kundera as one Europe’s major novelists, with the novel Tómas Jónsson metsölubók (1966), Guðbergur Bergsson secured his place as one of the chief modernists in Icelandic literature and, simultaneously, as one of the leading inheritors of the modern Icelandic literature of Halldór Laxness, Þórbergur Þórðarson and Gunnar Gunnarsson. His works have been widely translated, including the novel Svanurinn (The Swan). Guðbergur is also a much respected translator of world literature, and has enriched Icelandic culture with timeless masterpieces like Cervantes’ Don Quixote. Guðbergur has received several major prizes, including the Nordic Prize of the Swedish Academy in 2004, and the Spanish Royal Cross (Order ode Merito cibil) in 2010. In 2018, Lytton Smith’s Tomas Jonsson, Bestseller, the English translation of Tómas Jónsson, metsölubók, was nominated for the Best Translated Book Award (BTBA).
More information: “Flatey-Freyr by Guðbergur Bergsson”, Brick Magazine, #92, Dec. 2013. 108-112.
- Title Flatey-Freyr
Author Guðbergur Bergsson
Languages Trilingual publication
(Icelandic, English and German)
Translators Hans Brückner and Adam Kitchen
Epilogue Birna Bjarnadóttir
Cover photograph Guðbergur Bergsson and Freyr
Cover design Becky Forsythe
Year of publication 2013
Place Winnipeg
ISBN 978-9979-72-431-5
Pages 118
Back to Kind Publishing
kae

10 Plays–Tíu leikrit
Guttormur J.
Guttormsson (1878‒1966, the Poet of New Iceland, was a son of Icelandic
immigrants, and born at Víðivellir, a farm near Riverton, Manitoba. Like other
major Icelandic-Canadian poets and writers during the first half of the
twentieth century, Guttormur only wrote in Icelandic. His Tíu leikrit was originally published in 1930 in Reykjavík, Iceland.
This is the first reprinting of the original publication, and the first English
translation of the plays.
More information: “Ten Plays by Guttormur J.
Guttormsson”, Brick Magazine, #96,
Nov. 2015. 64-66.
- Title Ten Plays ‒ Tíu leikrit
Author Guttormur J. Guttormsson
Languages Bilingual publication (Icelandic and English)
Translators Christopher Crocker and Elin Thordarson
Foreword Heather Alda Ireland
Introduction Vigdís Finnbogadóttir, President of Iceland 1980‒1996
Epilogue Elin Thordarson
Editors Birna Bjarnadóttir and Gauti Kristmannsson
Cover photograph Guttormur J. Guttormsson at Betsy Ramsey’s grave, Sandy Bar, Manitoba
Cover design Steingrímur Eyfjörð
Book design Becky Forsythe
Year of publication 2015
Place Winnipeg
ISBN 78-1-987830-00-2
Pages 320

Caminos Stígar
Caminos (Stígar) er tvímála útgáfa (íslenska og spænska) á ljóðabókinni Stígar (2001) eftir Guðberg Bergsson. Sköpunarverk Guðbergs spannar óravítt svið skáldskapar, þýðinga, fagurfræði, gagnrýni, listfræði og pistla. Hann er einn helsti módernisti íslenskra frásagnarbókmennta og jafnframt einn helsti arftaki Halldórs Laxness, Þórbergs Þórðarsonar og Gunnars Gunnarssonar í íslenskum nútímabókmenntum. Skáldverk Guðbergs hafa verið þýdd á mörg tungumál. Hann er einnig mikilsvirtur þýðandi spænskra, portúgalskra og rómansk-amerískra bókmennta og með þýðingum sínum hefur hann auðgað íslenska menningu með tímalausum verkum eins og Don Kíkóta eftir Cervantes og Plateró og ég eftir Juan Ramon Jimenez. Guðbergur hefur hlotið fjölda viðurkenninga, meðal annars riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 1994, Nordiska Pris sænsku akademíunnar árið 2004 og Orden de Isabel la Católica árið 2007. Árið 2013 sæmdi Deild Mála- og menningar við Háskóla Íslands Guðberg heiðursdoktorsnafnbót fyrir ævistarf hans sem rithöfundar og þýðanda og fyrir framlag hans til íslenskra bókmennta og menningarlífs.
Þýðandinn Rafael García Pérez er doktor í textafræði frá háskólanum í Salamanca og í málfræði frá háskólanum Paris 13. Áður en hann hlaut fastráðningu sem kennari við Carlos III háskólann í Madríd, kenndi hann við Háskóla Íslands og háskólana Paris 13 og Paris 7. Í heimi málvísinda hefur hann sérstakan áhuga á norrænum tungumálum og bjó á Íslandi um skeið. Hann hefur kennt íslensku við Carlos III háskólann í Madríd, gefið út fræðigreinar um nútímaíslensku og skrifað fyrstu íslensku málfræðibókina sem er sérstaklega ætluð spænskumælandi einstaklingum (Gramática del islandés contemporáneo, 2013). Rafael hefur einnig unnið að kynningu á norrænni menningu á Spáni, þökk sé þýðingum hans á íslenskum bókmenntum. Hann hefur þýtt bæði íslenskrar fornbókmenntir og nútímabókmenntir, meðal annars Völuspá. (Völuspá. La profecía de la vidente, Miraguano, 2014), Laxdælasögu (Saga del Valle de los Salmones, Miraguano, 2016), ljóðabókina Svartur hestur í myrkrinu eftir Nínu Björk Árnadóttur (Caballo negro en la oscuridad, Torremozas, 2018), og ljóðabókina Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju (Cascos sangrientos Torremozas, 2020).
English
Caminos (Stígar) is a bilingual edition (Icelandic and Spanish) of the poetry book Stígar (2001) by Guðbergur Bergsson. With the novel Tómas Jónsson metsölubók (Tómas Jónsson, Bestseller), Guðbergur secured his place as one of the chief modernists in Icelandic literature and, simultaneously, as one of the leading inheritors of the modern Icelandic literature of Halldór Laxness (1902–1998), Þórbergur Þórðarson (1888–1974) and Gunnar Gunnarsson (1889–1975). Guðbergur’s works have been widely translated. He is also a much respected translator of Spanish, Portuguese, and Latin American literature. With his translations he has enriched Icelandic culture with timeless classics like Cervantes’ Don Quixote and Juan Ramon Jimenez’s Platero and I. Guðbergur has received numerous awards and recognitions, including the Swedish Academy Nordic Prize in 2004, the Orden de Isabel la Católica in 2007 and the Spanish Royal Cross (Orden del Mérito Civil) in 2010. In 2013, Guðbergur was awarded an honorary doctoral degree at the Univeristy of Iceland’s Faculty of Languages and Culture.
Rafael García Pérez holds a doctoral degree in semiotics from the University of Salamanca and in philology from the University Paris 13. Prior to his tenure at the Carlos III University in Madrid, he taught at the University of Iceland and the UniversitiesParis 13 and Paris 7. Nordic languages are of special interest to Rafael, including Icelandic, and he lived for a while in Iceland. He has taught Icelandic at the Carlos III University in Madrid, puplished scholarly articles on modern Icelandic and written the first Icelandic grammar book that is designed for Spanish speaking individuals. Rafael has also introduced Nordic culture in Spain through his translations of both medieval and modern Icelandic literature. Among his translations are Völuspá. (Völuspá. La profecía de la vidente, Miraguano, 2014), Laxdælasaga (Saga del Valle de los Salmones, Miraguano, 2016), Svartur hestur í myrkrinu by Nínu Björk Árnadóttur (Caballo negro en la oscuridad, Torremozas, 2018), and Blóðhófnir by Gerður Kristný (Cascos sangrientosTorremozas, 2020).
Titill Title: Caminos (Stígar)
Höfundur Author: Guðbergur Bergsson
Þýðandi Translator: Rafael García Pérez
Inngangur Introduction: Rafael García Pérez
Ritstjórar Editors: Birna Bjarnadóttir og Rafael García Pérez
Kápa Cover design: Helgi Melsted
Útgáfuár Year of publication: 2021
Staður Place: Reykjavík
ISBN 978-9935-9165-4-9
Bls Pages: 87

Aldinmaukið hefur klárast.
Hræðileg barnasaga
Fjórir táningar og hundur fara saman í útilegu. Dularfull mál svífa yfir vötnum, draugalestir, njósnarar og grunsamlega ríkir bændur. Sagan er kunnugleg — en táningar eru ekki lengur eins og þeir voru eða voru ef til vill aðeins í bókum.
Gríma Kamban er enginn nýgræðingur í skáldskap en kemur nú í fyrsta sinn fram undir því heiti. Hún sækist hvorki eftir heiðri né frægð og trúir á dauða höfundarins sem nauðsynlega forsendu fyrir fæðingu lesandans. Sérgrein Grímu er paródían og Aldinmaukið hefur klárast er verk af því tagi, eins konar uppgjör við æsku Grímu sjálfrar og bókmenntir hennar.
Titill Aldinmaukið hefur klárast. Hræðileg barnasaga
Höfundur Gríma Kamban
Tungumál Íslenska
Kápuhönnun Unnar Örn Auðarson
Útgáfuár 2019
Staður Reykjavík
ISBN: 978-9935-9165-1-8
Bls.fjöldi 87

Two Lands, One Poet
Tvímála útgáfa (íslenska og enska) á ljóðasafni eftir Stephan G. Stephansson (1853‒1927), eitt af lykilskáldum íslensk-kanadískra bókmennta. Stephan G. fæddist og ólst upp í Skagafirði. Hann sigldi með foreldrum sínum vestur um haf árið 1873, nam land í Wisconsin og Dakota og festi síðan rætur í Markerville, Alberta, þar sem hann bjó með fjölskyldu sinni til dauðadags. Þar helgaði Stephan G. sig bústörfum og skáldskap og kenndi jafnframt sjálfum sér að rata í hugmyndaheimi nútímans. Ef marka má Halldór Laxness, var Stephan G. Stephansson einn efldasti andi síns tíma.
Enski hluti bókarinnar geymir sögulegt yfirlit yfir glímu þýðenda beggja vegna hafs við ljóð Klettaskáldsins, meðal annars þeirra Bernards Scudders (1954‒2007), Viðars Hreinssonar, Kristjönu Gunnars, Finnboga Guðmundssonar (1924‒2011) og Jakobínu Johnson (1883‒1977). Formála skrifar Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og ritstjórar bókarinnar eru Birna Bjarnadóttir, Stephans G. Stephanssonar rannsóknarlektor við Háskóla Íslands og kanadíski rithöfundurinn Mooréa Gray. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur í styrktarsjóð í nafni Stephans G. Stephanssonar sem er í vörslu Háskóla Íslands.
English
Stephan G. Stephansson (1853‒1927) was an Icelandic-Canadian poet, farmer, essayist, pacifist and social prophet. Born in Skagafjörður, a fjord in the northern part of Iceland, Stephan G. immigrated with his parents to North America in 1873. He was a pioneer in Wisconsin and Dakota Territories until 1889 when he homesteaded in Alberta. He wrote his poetry only in Icelandic. According to Halldór Laxness, Stephan G. Stephansson was one of the post powerful spirits of modernity.
This bilingual edition of a selection of poems by Stephan G. Stephansson features the original poems in Icelandic and existing English translations by several translators, including Bernard Scudder (1954‒2007), Viðars Hreinsson, Kristjana Gunnars, Finnbogi Guðmundsson (1924‒2011) and Jakobína Johnson (1883‒1977). Jón Atli Benediktsson, President and Rector of the University of Iceland, writes the foreword, and the introduction is by the Canadian author Mooréa Gray. The book is edited by Birna Bjarnadóttir, Stephan G. Stephansson Chair at the University of Iceland, and Mooréa Gray. All profits from the sale of the book go to The Stephan G. Stephansson Endowment Fund at the University of Iceland.
Titill Title: Two Lands, One Poet.
The Reflections of Stephan G. Stephansson Through Poetry
Höfundur Author: Stephan G. Stephansson
Þýðendur Translators: David Gislason, Finnbogi Guðmundsson,
Helgi Hornford Sr., Jakobina Johnson, Kristjana Gunnars,
Paul Bjarnason, Paul Sigurdson, Sigurdur Wopnford,
Thorvaldur Johnson, Viðar Hreinsson, Watson Kirkconnell
Formáli Foreword: Jón Atli Benediktsson
Inngangur Introduction: Mooréa Gray
Ritstjórar Editors: Birna Bjarnadóttir & Mooréa Gray
Kápuhönnun Cover design: Becky Forsythe & Helgi Páll Melsteð
Útgáfuár Year of publication: 2019
Staður Place: Reykjavík
ISBN 978-9935-9165-2-5
BLS Pages: 296
